tor-android/res/values-is/strings.xml

279 lines
26 KiB
XML

<?xml version='1.0' encoding='UTF-8'?>
<resources>
<string name="app_name">Orbot</string>
<string name="app_description">Orbot er ókeypis proxy smáforrit sem gerir öðrum smáforritum kleift að nota veraldarvefinn á öruggari hátt. Orbot notar Tor til að dulkóða umferð þína á netinu og felur hana svo með að hoppa í gegnum fjölda tölva um allan heim. Tor er ókeypis hugbúnaður og opið net sem aðstoðar þig við að verjast gegn eftirliti á netinu sem vinnur gegn frelsi einkalífsins og friðhelgi, trúnaðar viðskiptamálum og samböndum, og ríkisöryggi þekkt sem umferðargreining.</string>
<string name="internal_web_url">http://orbot/</string>
<string name="default_web_url">http://check.torproject.org</string>
<string name="secure_default_web_url">https://check.torproject.org</string>
<string name="tor_check_api_url">https://check.torproject.org/?TorButton=true</string>
<string name="control_permission_label">ræsa og stöðva Tor</string>
<string name="tor_proxy_service_process">torproxyþjónusta</string>
<string name="status_starting_up">Orbot er að ræsa...</string>
<string name="status_activated">Tengdur við Tor netið</string>
<string name="status_disabled">Orbot er slökkt</string>
<string name="tor_process_starting">Kveiki á Tor notanda...</string>
<string name="tor_process_complete">lokið.</string>
<string name="tor_process_waiting">bíða.</string>
<string name="not_anonymous_yet">AÐVÖRUN: Netumferðin þín er ekki nafnlaus enn! Vinsamlegast stilltu hugbúnaðinn þinn til að nota HTTP proxy 127.0.0.1:8118 eða SOCK4A eða SOCK5 proxy 127.0.0.1:9050</string>
<string name="menu_home">Heim</string>
<string name="menu_browse">Vafra</string>
<string name="menu_settings">Stillingar</string>
<string name="menu_log">Skráning</string>
<string name="menu_info">Hjálp</string>
<string name="menu_start">Byrja</string>
<string name="menu_stop">Stöðva</string>
<string name="menu_about">Um</string>
<string name="main_layout_download">Niðurhal</string>
<string name="main_layout_upload">Upphal</string>
<string name="button_help">Hjálp</string>
<string name="button_close">Loka</string>
<string name="button_about">Um</string>
<string name="button_clear_log">Hreinsa Skráningu</string>
<string name="menu_verify">Athuga</string>
<string name="menu_exit">Hætta</string>
<string name="menu_scan">Skanna BridgeQR</string>
<string name="menu_share_bridge">Deila BridgeQR</string>
<string name="press_to_start">- ýttu lengi til að byrja -</string>
<string name="pref_trans_proxy_group">Gegnsætt Proxy (Þarfnast Rótaraðgangs)</string>
<string name="pref_trans_proxy_title">Gegnsætt Proxy</string>
<string name="pref_trans_proxy_summary">Sjálfkrafa Tor-gera smáforrit</string>
<string name="pref_transparent_all_title">Tor Allt</string>
<string name="pref_transparent_all_summary">Beina umferð fyrir öll smáforrit í gegnum Tor</string>
<string name="pref_transparent_port_fallback_title">Port Beinir til vara</string>
<string name="pref_transparent_port_fallback_summary">AÐVÖRUN: Fer framhjá algengum portum (80, 443, etc). *NOTA AÐEINS* ef \'Allt\' eða \'Smáforrit\' stilling virkar ekki.</string>
<string name="pref_transparent_port_title">Porta Listi</string>
<string name="pref_transparent_port_summary">Listi yfir port til að proxya. *NOTA AÐEINS* ef \'Allt\' eða \'Smáforrit\' stilling virkar ekki</string>
<string name="pref_transparent_port_dialog">Settu inn port til að proxya</string>
<string name="pref_has_root">Biðja um Rótaraðgang</string>
<string name="pref_has_root_summary">Þarfnast rótaraðgangs fyrir gegnsæja proxýun</string>
<string name="status_install_success">Uppsetning Tor skráa tókst!</string>
<string name="status_install_fail">Tor binary skrár gátu ekki verið settar upp. Vinsamlegast athugaðu Skráninguna og láttu vita til tor-assistants@torproject.org</string>
<string name="title_error">Villa í Forriti</string>
<string name="wizard_title">Orbot</string>
<string name="wizard_btn_tell_me_more">Um Orbot</string>
<string name="btn_next">Næsta</string>
<string name="btn_back">Til baka</string>
<string name="btn_finish">Enda</string>
<string name="btn_okay">Ókei</string>
<string name="btn_cancel">Hætta við</string>
<!--Welcome Wizard strings (DJH)-->
<string name="wizard_details">Fáein Orbot Smáatriði</string>
<string name="wizard_details_msg">Orbot er open-source forrit sem inniheldur Tor, LibEvent og Polipo. Það veitir staðbundinn HTTP proxy (8118) og SOCKS proxy (9050) inná Tor netið. Orbot hefur líka eiginleika, á tæki með rótaraðgang, til að senda alla vefumferð í gegnum Tor.</string>
<string name="wizard_permissions_root">Aðgangur Heimilaður</string>
<string name="wizard_permissions_stock">Orbot Leyfisveiting</string>
<string name="wizard_premissions_msg_root">Frábært! Við höfum skynjað að þú hefur rótaraðgang heimilaðan fyrir Orbot. Við munum nota þetta vald skynsamlega.</string>
<string name="wizard_permissions_msg_stock">Þrátt fyrir að vera ekki nauðsynlegt, getur Orbot orðið öflugra verkfæri ef tækið þitt hefur rótaraðgang. Notaðu hnappinn fyrir neðan til að veita Orbot ofurkrafta!</string>
<string name="wizard_permissions_no_root">Ef þú hefur ekki rótaraðgang eða hefur enga hugmynd um hvað við erum að tala, vertu viss um að nota smáforrit sem gerð eru til að vinna með Orbot.</string>
<string name="wizard_permissions_consent">Ég skil og vil halda áfram án réttinda Ofurnotanda</string>
<string name="wizard_permission_enable_root">Veita rótaraðgang fyrir Orbot</string>
<string name="wizard_configure">Stilla Torinleika</string>
<string name="wizard_configure_msg">Orbot gefur þér möguleikann á að beina allri umferð smáforrita í gegnum Tor EÐA að velja smáforrit hvert fyrir sig.</string>
<string name="wizard_configure_all">Beina umferð fyrir öll smáforrit í gegnum Tor</string>
<string name="wizard_configure_select_apps">Velja Einstök Smáforrit fyrir Tor</string>
<string name="wizard_tips_tricks">Orbot-virk Smáforrit</string>
<string name="wizard_tips_msg">Smáforritin fyrir neðan voru þróuð til að virka með Orbot. Klikkaðu hvern takka til að setja upp núna, eða þú getur fundið þá seinna á Google Play, á heimasíðu GuardianProject.info eða í gegnum F-Droid.org.</string>
<string name="wizard_tips_otrchat">ChatSecure - Öruggur spjall þjónn fyrir Android</string>
<string name="wizard_tips_proxy">Proxy Stillingar - Lærðu hvernig á að stilla smáforrit til að virka með Orbot</string>
<string name="wizard_tips_duckgo">DuckDuckGo Leitarvél smáforrit</string>
<string name="wizard_tips_twitter">Setja Twitter proxy hýsir til \"localhost\" and port 8118</string>
<string name="wizard_tips_story_maker">StoryMaker - Búða til sögu og skildu það eftir fyrir tor vegna öryggis!</string>
<string name="twitter_setup_url">https://guardianproject.info/2012/05/02/orbot-your-twitter/</string>
<string name="wizard_proxy_help_info">Proxy Stillingar</string>
<string name="wizard_proxy_help_msg">Ef að Android smáforritið sem þú notar, styður notkun af HTTP eða SOCKS proxy, getur þú stillt það til að tengjast Orbot og nota Tor.\n\n\nStillingar þjóns er 127.0.0.1 eða \"localhost\". Fyrir HTTP, port stillingin er 8118. Fyrir SOCKS, proxyinn er 9050. Þú ættir að nota SOCKS4A eða SOCKS5 ef mögulegt. Þú getur lært meira um proxýun á Android með FAQ á: http://tinyurl.com/proxyandroid</string>
<string name="wizard_final">Orbot er tilbúinn!</string>
<string name="wizard_final_msg">Milljónir manneskja um allan heim nota Tor útaf mörgum mismunandi ástæðum.\n\nBlaðamenn og bloggarar, mannréttindasinnar, lögreglufólk, hermenn, stórfyrirtæki, þegnar bælandi ríkisstjórna og bara venjulegir borgarar... og núna þú ert líka tilbúinn!</string>
<string name="wizard_exit_at_first_screen_toast">Vinsamlegast stilltu Orbot áður en þú getur byrjað að nota það!</string>
<!--END Welcome Wizard strings (DJH)-->
<string name="tor_check">Þetta mun opna vef vafrann þinn að https://check.torproject.org til að sjá hvort Orbot sé rétt tengdur og að þú sért tengdur Tor.</string>
<string name="pref_hs_group">Falin Þjónusta Hýsing</string>
<string name="pref_general_group">Almennt</string>
<string name="pref_start_boot_title">Virkja Orbot við Ræsingu</string>
<string name="pref_start_boot_summary">Sjálfkrafa virkja Orbot og tengja Tor þegar Android tækið þitt ræsist</string>
<!--New Wizard Strings-->
<!--Title Screen-->
<string name="wizard_title_msg">Orbot kemur með Tor til Android!\n\nTor hjálpar þér að verjast gegn síun innihalds, umferðargreiningu og net eftirliti sem er hættulegt friðhelgi einkalífsins, trúnaðarupplýsingum og persónulegum samböndum.\n\nÞessi leiðbeinandi hjálpar þér að stilla Orbot og Tor á tækinu þínu.</string>
<!--Warning screen-->
<string name="wizard_warning_title">Aðvörun</string>
<string name="wizard_warning_msg">Aðeins með að setja Orbot upp mun ekki sjálfkrafa gera netumferð þína nafnlausa.\n\nÞú verður að stilla Orbot rétt, tækið þitt og önnur smáforrit til að nota Tor rétt.</string>
<!--Permissions screen-->
<string name="wizard_permissions_title">Leyfisveitingar</string>
<string name="wizard_permissions_root_msg1">Þú getur valfrjálst veitt Orbot \'Ofurnotanda\' aðgang til að virkja stillingar fyrir lengra komna, eins og Gegnsæ Proxýun.</string>
<string name="wizard_permissions_root_msg2">Ef þú vilt ekki gera þetta, vinsamlegast vertu viss um að nota smáforrit sem gerð eru til að vinna með Orbot</string>
<string name="wizard_permissions_no_root_msg">Tækið þitt virðist ekki vera með rótaraðgang eða veita \'Ofurnotanda\' réttindi.\n\nVinsamlegast prófaðu \'Smáforrit\' viðmótið á aðalskjánum í staðinn.</string>
<!--TipsAndTricks screen-->
<string name="wizard_tips_title">Orbot-Virk Smáforrit</string>
<string name="wizard_tips_gibberbot">ChatSecure: Öruggt spjall smáforrit með Utanvegar Dulkóðun</string>
<string name="wizard_tips_play">Finndu öll Guardian Verkefnis smáforrit á Google Play</string>
<string name="wizard_tips_fdroid">Finndu öll smáforrit úr Guardian Verkefninu á F-Droid</string>
<string name="wizard_tips_fdroid_org">Finndu öll smáforrit úr Guardian Verkefninu á https://f-droid.org</string>
<!--Transparent Proxy screen-->
<string name="wizard_transproxy_title">Gegnsæ Proxýun</string>
<string name="wizard_transproxy_msg">Þetta leyfir smáforritunum þínum sjálfkrafa að keyra í gengum Tor netið án nokkurra stillinga.</string>
<string name="wizard_transproxy_hint">(Hakaðu í þenna reit ef þú hefur enga hugmynd um hvað við erum að tala)</string>
<string name="wizard_transproxy_none">Engin</string>
<string name="pref_transparent_tethering_title">Tor Netaðgangspunktur</string>
<string name="pref_transparent_tethering_summary">Leyfa Tor Gegnsæja Proxýun fyrir WiFi og USB Tæki með Netaðgengi (þarfnast endurræsingar)</string>
<string name="button_grant_superuser">Biðja um Ofurnotandaréttindi</string>
<string name="pref_select_apps">Velja Smáforrit</string>
<string name="pref_select_apps_summary">Velja Smáforrit til að Beina í gegnum Tor</string>
<string name="pref_node_configuration">Punkta Stilling</string>
<string name="pref_node_configuration_summary">Þetta eru flóknari stillingar sem geta minnkað nafnleysið þitt</string>
<string name="pref_entrance_node">Inngangs Punktur</string>
<string name="pref_entrance_node_summary">Fingraför, uppnefni, lönd og heimilisföng fyrir fyrsta hoppið</string>
<string name="pref_entrance_node_dialog">Sláðu Inn Inngangspunkt</string>
<string name="button_proxy_all">Proxy Allt</string>
<string name="button_proxy_none">Proxy Ekkert</string>
<string name="button_invert_selection">Öfugt Val</string>
<string name="pref_proxy_title">Útistandandi Net Proxy (Valfrjálst)</string>
<string name="pref_proxy_type_title">Útistandandi Proxy Gerð</string>
<string name="pref_proxy_type_summary">Protocol til að nota fyrir proxy þjón: HTTP, HTTPS, Socks4, Socks5</string>
<string name="pref_proxy_type_dialog">Sláðu Inn Gerð Proxýs</string>
<string name="pref_proxy_host_title">Útistandandi Proxy Hýsir</string>
<string name="pref_proxy_host_summary">Proxy Netþjóns nafn</string>
<string name="pref_proxy_host_dialog">Sláðu Inn Proxy Þjón</string>
<string name="pref_proxy_port_title">Útistandandi Proxy Port</string>
<string name="pref_proxy_port_summary">Proxy Netþjóns port</string>
<string name="pref_proxy_port_dialog">Sláðu Inn Proxy port</string>
<string name="pref_proxy_username_title">Útistandandi Proxy Notendanafn</string>
<string name="pref_proxy_username_summary">Proxy Notendanafn (Valfrjálst)</string>
<string name="pref_proxy_username_dialog">Sláðu Inn Proxy Notendanafn</string>
<string name="pref_proxy_password_title">Útistandandi Proxy Lykilorð</string>
<string name="pref_proxy_password_summary">Proxy Lykilorð (Valfrjálst)</string>
<string name="pref_proxy_password_dialog">Sláðu Inn Proxy Lykilorð</string>
<string name="status">Staða</string>
<string name="setting_up_full_transparent_proxying_">Set upp full-gegnsæjan proxy...</string>
<string name="setting_up_app_based_transparent_proxying_">Set upp smáforrita-byggðan gegnsæjan proxy... </string>
<string name="transparent_proxying_enabled">Gegnsæ proxýun KVEIKT</string>
<string name="transproxy_enabled_for_tethering_">TransProxy kveikt fyrir Netaðgangspunkt!</string>
<string name="warning_error_starting_transparent_proxying_">AÐVÖRUN: villa við að kveikja á gegnsærri proxýun</string>
<string name="transproxy_rules_cleared">TransProxy reglur hreinsaðar</string>
<string name="couldn_t_start_tor_process_">Gat ekki kveikt á Tor þráð:</string>
<string name="privoxy_is_running_on_port_">Polipo keyrir á porti:</string>
<string name="setting_up_port_based_transparent_proxying_">Set upp port-byggða gegnsæja proxýun...</string>
<string name="bridge_error">Brúar Villa</string>
<string name="bridge_requires_ip">Til að nota brúar viðbótina, verðuru að slá inn að minnsta kosti eina IP addressu fyrir brú.</string>
<string name="send_email_for_bridges">Sendu tölvupóst til bridges@torproject.org með setningunni \"get bridges\" eitt og sér í innihaldi skeytisins frá gmail aðgangi.</string>
<string name="error">Villa</string>
<string name="your_reachableaddresses_settings_caused_an_exception_">Þitt ReachableAddressur stillingar ollu undanþágu!</string>
<string name="your_relay_settings_caused_an_exception_">Endurvarp stillingar þínar ollu undanþágu!</string>
<string name="exit_nodes">Útgangspunktar</string>
<string name="fingerprints_nicks_countries_and_addresses_for_the_last_hop">Fingraför, uppnefni, lönd og heimilisföng fyrir síðasta hoppið</string>
<string name="enter_exit_nodes">Sláðu Inn Útgangspunkta</string>
<string name="exclude_nodes">Útiloka Punkta</string>
<string name="fingerprints_nicks_countries_and_addresses_to_exclude">Fingraför, uppnefni, lönd og heimilisföng til að útiloka</string>
<string name="enter_exclude_nodes">Sláðu Inn Útiloka Punkta</string>
<string name="strict_nodes">Strangir Punktar</string>
<string name="use_only_these_specified_nodes">Nota *aðeins* þessa tilgreindu punkta</string>
<string name="bridges">Brýr</string>
<string name="use_bridges">Nota Brýr</string>
<string name="bridges_obfuscated">Villandi Brýr</string>
<string name="enable_alternate_entrance_nodes_into_the_tor_network">Kveikja hliðstæðan inngangspunkt inná Tor Netið</string>
<string name="enable_if_configured_bridges_are_obfuscated_bridges">Leyfa ef stilltar brýr eru villandi brýr</string>
<string name="ip_address_and_port_of_bridges">IP addressa og brúarport</string>
<string name="enter_bridge_addresses">Sláðu Inn Brúar Addressur</string>
<string name="relays">Endurvarpar</string>
<string name="relaying">Endurvörpun</string>
<string name="enable_your_device_to_be_a_non_exit_relay">Leyfa tækinu þínu að vera útgangslaus endurvarpi</string>
<string name="relay_port">Endurvörpunar Port</string>
<string name="listening_port_for_your_tor_relay">Hlustunar port fyrir Tor endurvarpann þinn</string>
<string name="enter_or_port">Sláðu Inn OR port</string>
<string name="relay_nickname">Endurvörpunar viðurnefni</string>
<string name="the_nickname_for_your_tor_relay">Viðurnefni fyrir Tor endurvarpið þitt</string>
<string name="enter_a_custom_relay_nickname">Sláðu Inn sérhannað endurvarp viðurnefni</string>
<string name="reachable_addresses">Nálgunarhæf Heimilisföng</string>
<string name="run_as_a_client_behind_a_firewall_with_restrictive_policies">Keyra sem notandi bakvið eldvegg með hamlandi skilyrðum</string>
<string name="reachable_ports">Nálgunarhæf port</string>
<string name="ports_reachable_behind_a_restrictive_firewall">Port nálgunarhæf bakvið hamlandi eldvegg</string>
<string name="enter_ports">Sláðu Inn port</string>
<string name="enable_hidden_services">Falin Þjónusta Hýsing</string>
<string name="run_servers_accessible_via_the_tor_network">leyfa á-tæki netþjón til að vera aðgengilegur í gegnum Tor netið</string>
<string name="enter_localhost_ports_for_hidden_services">sláðu inn localhost port fyrir faldar þjónustur</string>
<string name="hidden_service_ports">Falin Þjónustu Port</string>
<string name="the_addressable_name_for_your_hidden_service_generated_automatically_">nafnið fyrir falda þjónustu þína (búið til sjálfkrafa)</string>
<string name="enable_debug_log_to_output_must_use_adb_or_alogcat_to_view_">leyfa villuskráningu á verða búin til (verður að nota adb eða aLogCat til að skoða)</string>
<string name="project_home">Heimili Verkefni(sins):</string>
<string name="project_urls">https://www.torproject.org/docs/android\nhttps://guardianproject.info/apps/orbot/</string>
<string name="the_tor_license">Tor Leyfið</string>
<string name="https_torproject_org">https:torproject.org</string>
<string name="third_party_software">Hugbúnaður frá 3ja aðila:</string>
<string name="tor_version">Tor: https://www.torproject.org</string>
<string name="libevent_version">LibEvent v2.0.21: http://www.monkey.org/~provos/libevent/</string>
<string name="polipo_version">Polipo v1.1.9: https://github.com/jech/polipo</string>
<string name="iptables_version">IPtables v1.4.21: http://www.netfilter.org</string>
<string name="hidden_service_request">Smáforrit vill opna falið port þjóns %S að Tor netinu. Þetta er öruggt ef þú treystir smáforritinu.</string>
<string name="found_existing_tor_process">fann annan Tor þráð...</string>
<string name="something_bad_happened">Eitthvað slæmt gerðist. Athugaðu skráninguna</string>
<string name="hidden_service_on">falin þjónusta á:</string>
<string name="unable_to_read_hidden_service_name">get ekki lesið nafn földu þjónustunnar</string>
<string name="unable_to_start_tor">Get ekki kveikt á Tor:</string>
<string name="unable_to_reset_tor">Endurræstu tækið þitt, ekki hægt að núllstilla Tor!</string>
<string name="pref_use_sys_iptables_title">Nota Upprunalegar IPtöflur</string>
<string name="pref_use_sys_iptables_summary">nota innbyggðar iptöflur binary í staðinn fyrir þær sem fylgja með Orbot</string>
<string name="error_installing_binares">Tor binary-in gátu ekki verið uppsettar eða uppfærðar.</string>
<string name="pref_use_persistent_notifications">Alltaf hafa smámynd í glugganum þegar Orbot er tengudr</string>
<string name="pref_use_persistent_notifications_title">Alltaf-Á Upplýsingar</string>
<string name="pref_use_expanded_notifications">Sýndu útvíkkaðar upplýsingar varðandi Tor útgangsland og IP tölu</string>
<string name="pref_use_expanded_notifications_title">Útvíkkaðar Upplýsingar</string>
<string name="notification_using_bridges">Brýr kveiktar!</string>
<string name="default_bridges"></string>
<string name="set_locale_title">Tungumál</string>
<string name="set_locale_summary">Veldu staðsetningu og tungumál fyrir Orbot</string>
<string name="wizard_locale_title">Veldu Tungumál</string>
<string name="wizard_locale_msg">Leyfa upprunalega eða skipta núverandi tungumáli</string>
<string name="powered_by">gert kleift af Tor</string>
<string name="btn_save_settings">Geyma Stillingar</string>
<string name="no_internet_connection_tor">Engin tenging við netið; Tor er í biðstöðu...</string>
<string name="bandwidth_">Bandvídd:</string>
<string name="down">niðri</string>
<string name="up">uppi</string>
<string name="pref_disable_network_title">Enginn Netkerfis Sjálfvirkur-Svefn</string>
<string name="pref_disable_network_summary">Svæfðu Tor þegar engin internet tenging er til staðar</string>
<string name="newnym">Þú ert komin með nýtt Tor auðkenni!</string>
<string name="menu_use_chatsecure">Nota ChatSecure</string>
<string name="permission_manage_tor_label">Stilla Tor</string>
<string name="permission_manage_tor_description">Leyfa þessu smáforriti að stjórna Tor þjónustunni</string>
<string name="install_apps_">Setja upp smáforrit?</string>
<string name="no_network_connectivity_putting_tor_to_sleep_">Engin tenging við netið. Tor verður svæfður...</string>
<string name="network_connectivity_is_good_waking_tor_up_">Tenging við netið er góð. Tor verður vakinn...</string>
<string name="updating_settings_in_tor_service">uppfæri stillingar í Tor þjónustu</string>
<string name="pref_socks_title">Tor SOCKS</string>
<string name="pref_socks_summary">Port sem Tor býður SOCKS proxy á (upprunalegt: 9050 eða 0 til að slökkva)</string>
<string name="pref_socks_dialog">SOCK Port Stilling</string>
<string name="pref_transport_title">Tor GegnsærProxy Port</string>
<string name="pref_transport_summary">Port sem Tor býður Gegnsæjum Proxy á (upprunalegt: 9040 eða 0 til að slökkva)</string>
<string name="pref_transport_dialog">GegnsærProxy Port Stilling</string>
<string name="pref_dnsport_title">Tor DNS Port</string>
<string name="pref_dnsport_summary">Port sem Tor býður DNS á (upprunalegt: 5400 eða 0 til að slökkva)</string>
<string name="pref_dnsport_dialog">DNS Port Stilling</string>
<string name="pref_torrc_title">Torrc Mótanleg Stilling</string>
<string name="pref_torrc_summary">AÐEINS SÉRFRÆÐINGAR: sláðu inn beinar torrc stillingar línur</string>
<string name="pref_torrc_dialog">Mótanlegt Torrc</string>
<string name="wizard_tips_martus">Mobile Martus - Benetech Mannréttinda Skjölunar Smáforrit</string>
<string name="your_tor_public_ips_">Tor Almennings IP tölurnar Þínar </string>
<string name="please_disable_this_app_in_android_settings_apps_if_you_are_having_problems_with_orbot_">Vinsamlegast slökktu á þessu smáforriti í Android-&gt;Settings-&gt;Apps ef þú ert í vandræðum með Orbot: </string>
<string name="app_conflict">Smáforrita Árekstur</string>
<string name="pref_transproxy_refresh_title">Gegnsærproxy Sjálfkrafa Endurnýjun</string>
<string name="pref_transproxy_refresh_summary">Endursetja Gegnsærproxy reglurnar þegar ástand netsins breytist</string>
<string name="pref_transproxy_flush_title">Gegnsærproxy ÞVINGUÐ FJARLÆGING</string>
<string name="pref_transproxy_flush_summary">Ýttu hér til að henda öllum gegnsærproxy net reglunum NÚNA</string>
<string name="transparent_proxy_rules_flushed_">Gegnsær proxy reglum hent!</string>
<string name="you_do_not_have_root_access_enabled">Þú ert ekki með RÓTAR aðgang kveikt</string>
<string name="you_may_need_to_stop_and_start_orbot_for_settings_change_to_be_enabled_">Þú gætir þurft að stöðva og byrja Orbot til að stillinga breytingar taka gildi.</string>
<string name="kbps">kbps</string>
<string name="mbps">mbps</string>
<string name="kb">KB</string>
<string name="mb">MB</string>
<string name="bridges_updated">Brýr Uppfærðar</string>
<string name="restart_orbot_to_use_this_bridge_">Vinsamlegast endurræstu Orbot til að breytingarnar taki gildi</string>
<string name="menu_qr">QR Kóðar</string>
<string name="bridge_mode">Brúar Viðmót</string>
<string name="get_bridges_email">Tölvupóstur</string>
<string name="get_bridges_web">Vefur</string>
<string name="activate">Virkja</string>
<string name="you_can_enable_all_apps_on_your_device_to_run_through_the_tor_network_using_the_vpn_feature_of_android_">Þú getur leyft öllum smáforritum á tækinu þínu að fara í gegnum Tor netið með að nota VPN möguleikann í Android.\n\n*AÐVÖRUN* Þetta er ný, tilraunar möguleiki og í sumum tilfellum mun ekki byrja sjálfkrafa, eða geta stöðvast. Það ætti EKKI að notast fyrir nafnleysi, og AÐEINS notað til að komast í gegnum eldveggi og síur.</string>
<string name="send_email">Senda Tölvupóst</string>
<string name="you_must_get_a_bridge_address_by_email_web_or_from_a_friend_once_you_have_this_address_please_paste_it_into_the_bridges_preference_in_orbot_s_setting_and_restart_">Þú getur fengið brúar heimilisfang í gegnum tölvupóst, vefinn eða með að skanna brúar QR kóða. Veldu \'Tölvupóstur\' eða \'Vefur\' fyrir neðan til að óska eftir brúar heimilisfangi.\n\nÞegar þú hefur heimilisfang, afritaðu &amp; límdu það inn í \'Brýr\' stillingu í stillingar og endurræsun í Orbot.</string>
<string name="standard_browser">Staðlaður Vafri</string>
<string name="note_only_standard_tor_bridges_work_on_intel_x86_atom_devices">ATHUGAÐU: Aðeins staðlaðar Tor brýr virka á Intel X86/ATOM devices</string>
</resources>