<stringname="app_description">Orbot er ókeypis proxy smáforrit sem gerir öðrum smáforritum kleift að nota veraldarvefinn á öruggari hátt. Orbot notar Tor til að dulkóða umferð þína á netinu og felur hana svo með að hoppa í gegnum fjölda tölva um allan heim. Tor er ókeypis hugbúnaður og opið net sem aðstoðar þig við að verjast gegn eftirliti á netinu sem vinnur gegn frelsi einkalífsins og friðhelgi, trúnaðar viðskiptamálum og samböndum, og ríkisöryggi þekkt sem umferðargreining.</string>
<stringname="not_anonymous_yet">AÐVÖRUN: Netumferðin þín er ekki nafnlaus enn! Vinsamlegast stilltu hugbúnaðinn þinn til að nota HTTP proxy 127.0.0.1:8118 eða SOCK4A eða SOCK5 proxy 127.0.0.1:9050</string>
<stringname="pref_transparent_port_summary">Listi yfir port til að proxya. *NOTA AÐEINS* ef \'Allt\' eða \'Smáforrit\' stilling virkar ekki</string>
<stringname="pref_transparent_port_dialog">Settu inn port til að proxya</string>
<stringname="pref_has_root">Biðja um Rótaraðgang</string>
<stringname="pref_has_root_summary">Þarfnast rótaraðgangs fyrir gegnsæja proxýun</string>
<stringname="status_install_success">Uppsetning Tor skráa tókst!</string>
<stringname="status_install_fail">Tor binary skrár gátu ekki verið settar upp. Vinsamlegast athugaðu Skráninguna og láttu vita til tor-assistants@torproject.org</string>
<stringname="title_error">Villa í Forriti</string>
<stringname="wizard_details_msg">Orbot er open-source forrit sem inniheldur Tor, LibEvent og Polipo. Það veitir staðbundinn HTTP proxy (8118) og SOCKS proxy (9050) inná Tor netið. Orbot hefur líka eiginleika, á tæki með rótaraðgang, til að senda alla vefumferð í gegnum Tor.</string>
<stringname="wizard_premissions_msg_root">Frábært! Við höfum skynjað að þú hefur rótaraðgang heimilaðan fyrir Orbot. Við munum nota þetta vald skynsamlega.</string>
<stringname="wizard_permissions_msg_stock">Þrátt fyrir að vera ekki nauðsynlegt, getur Orbot orðið öflugra verkfæri ef tækið þitt hefur rótaraðgang. Notaðu hnappinn fyrir neðan til að veita Orbot ofurkrafta!</string>
<stringname="wizard_permissions_no_root">Ef þú hefur ekki rótaraðgang eða hefur enga hugmynd um hvað við erum að tala, vertu viss um að nota smáforrit sem gerð eru til að vinna með Orbot.</string>
<stringname="wizard_permissions_consent">Ég skil og vil halda áfram án réttinda Ofurnotanda</string>
<stringname="wizard_permission_enable_root">Veita rótaraðgang fyrir Orbot</string>
<stringname="wizard_configure_msg">Orbot gefur þér möguleikann á að beina allri umferð smáforrita í gegnum Tor EÐA að velja smáforrit hvert fyrir sig.</string>
<stringname="wizard_tips_msg">Smáforritin fyrir neðan voru þróuð til að virka með Orbot. Klikkaðu hvern takka til að setja upp núna, eða þú getur fundið þá seinna á Google Play, á heimasíðu GuardianProject.info eða í gegnum F-Droid.org.</string>
<stringname="wizard_proxy_help_msg">Ef að Android smáforritið sem þú notar, styður notkun af HTTP eða SOCKS proxy, getur þú stillt það til að tengjast Orbot og nota Tor.\n\n\nStillingar þjóns er 127.0.0.1 eða \"localhost\". Fyrir HTTP, port stillingin er 8118. Fyrir SOCKS, proxyinn er 9050. Þú ættir að nota SOCKS4A eða SOCKS5 ef mögulegt. Þú getur lært meira um proxýun á Android með FAQ á: http://tinyurl.com/proxyandroid</string>
<stringname="wizard_final_msg">Milljónir manneskja um allan heim nota Tor útaf mörgum mismunandi ástæðum.\n\nBlaðamenn og bloggarar, mannréttindasinnar, lögreglufólk, hermenn, stórfyrirtæki, þegnar bælandi ríkisstjórna og bara venjulegir borgarar... og núna þú ert líka tilbúinn!</string>
<stringname="wizard_exit_at_first_screen_toast">Vinsamlegast stilltu Orbot áður en þú getur byrjað að nota það!</string>
<stringname="connect_first_time">Þú hefur tengst við Tor netið - en þetta þýðir EKKI að tækið þitt er öruggt. Þú getur notað \'Athuga\' möguleikann frá valmöguleikalistanum til að prófa vafrann þinn.\n\nHeimsæktu okkur á https://guardianproject.info/apps/orbot eða sendu tölvupóst á help@guardianproject.info til að komast að meiru.</string>
<stringname="tor_check">Þetta mun opna vef vafrann þinn að https://check.torproject.org til að sjá hvort Orbot sé rétt tengdur og að þú sért tengdur Tor.</string>
<stringname="wizard_title_msg">Orbot kemur með Tor til Android!\n\nTor hjálpar þér að verjast gegn síun innihalds, umferðargreiningu og net eftirliti sem er hættulegt friðhelgi einkalífsins, trúnaðarupplýsingum og persónulegum samböndum.\n\nÞessi leiðbeinandi hjálpar þér að stilla Orbot og Tor á tækinu þínu.</string>
<stringname="wizard_warning_msg">Aðeins með að setja Orbot upp mun ekki sjálfkrafa gera netumferð þína nafnlausa.\n\nÞú verður að stilla Orbot rétt, tækið þitt og önnur smáforrit til að nota Tor rétt.</string>
<stringname="wizard_permissions_root_msg1">Þú getur valfrjálst veitt Orbot \'Ofurnotanda\' aðgang til að virkja stillingar fyrir lengra komna, eins og Gegnsæ Proxýun.</string>
<stringname="wizard_permissions_root_msg2">Ef þú vilt ekki gera þetta, vinsamlegast vertu viss um að nota smáforrit sem gerð eru til að vinna með Orbot</string>
<stringname="wizard_permissions_no_root_msg">Tækið þitt virðist ekki vera með rótaraðgang eða veita \'Ofurnotanda\' réttindi.\n\nVinsamlegast prófaðu \'Smáforrit\' viðmótið á aðalskjánum í staðinn.</string>
<stringname="bridge_requires_ip">Til að nota brúar viðbótina, verðuru að slá inn að minnsta kosti eina IP addressu fyrir brú.</string>
<stringname="send_email_for_bridges">Sendu tölvupóst til bridges@torproject.org með setningunni \"get bridges\" eitt og sér í innihaldi skeytisins frá gmail aðgangi.</string>
<stringname="the_addressable_name_for_your_hidden_service_generated_automatically_">nafnið fyrir falda þjónustu þína (búið til sjálfkrafa)</string>
<stringname="enable_debug_log_to_output_must_use_adb_or_alogcat_to_view_">leyfa villuskráningu á verða búin til (verður að nota adb eða aLogCat til að skoða)</string>
<stringname="permission_manage_tor_description">Leyfa þessu smáforriti að stjórna Tor þjónustunni</string>
<stringname="it_doesn_t_seem_like_you_have_orweb_installed_want_help_with_that_or_should_we_just_open_the_browser_">Það lítur ekki út fyrir að þú ert með Orweb uppsettann. Vantar þig hjálp við það, eða eigum við bara að opna vafrann?</string>
<stringname="install_apps_">Setja upp smáforrit?</string>
<stringname="your_tor_public_ips_">Tor Almennings IP tölurnar Þínar </string>
<stringname="please_disable_this_app_in_android_settings_apps_if_you_are_having_problems_with_orbot_">Vinsamlegast slökktu á þessu smáforriti í Android->Settings->Apps ef þú ert í vandræðum með Orbot: </string>
<stringname="you_do_not_have_root_access_enabled">Þú ert ekki með RÓTAR aðgang kveikt</string>
<stringname="you_may_need_to_stop_and_start_orbot_for_settings_change_to_be_enabled_">Þú gætir þurft að stöðva og byrja Orbot til að stillinga breytingar taka gildi.</string>
<stringname="restart_orbot_to_use_this_bridge_">Vinsamlegast endurræstu Orbot til að breytingarnar taki gildi</string>
<stringname="menu_qr">QR Kóðar</string>
<stringname="if_your_mobile_network_actively_blocks_tor_you_can_use_a_tor_bridge_to_access_the_network_another_way_to_get_bridges_is_to_send_an_email_to_bridges_torproject_org_please_note_that_you_must_send_the_email_using_an_address_from_one_of_the_following_email_providers_riseup_gmail_or_yahoo_">Ef farsímanetið þitt hindrar Tor með vilja, getur þú notað Tor Brú til að fá aðgang að netinu.\n\nVinsamlegast vildu eina brúartegund að ofan til að kveikja á þessum möguleika.</string>
<stringname="you_can_enable_all_apps_on_your_device_to_run_through_the_tor_network_using_the_vpn_feature_of_android_">Þú getur leyft öllum smáforritum á tækinu þínu að fara í gegnum Tor netið með að nota VPN möguleikann í Android.\n\n*AÐVÖRUN* Þetta er ný, tilraunar möguleiki og í sumum tilfellum mun ekki byrja sjálfkrafa, eða geta stöðvast. Það ætti EKKI að notast fyrir nafnleysi, og AÐEINS notað til að komast í gegnum eldveggi og síur.</string>
<stringname="send_email">Senda Tölvupóst</string>
<stringname="you_must_get_a_bridge_address_by_email_web_or_from_a_friend_once_you_have_this_address_please_paste_it_into_the_bridges_preference_in_orbot_s_setting_and_restart_">Þú getur fengið brúar heimilisfang í gegnum tölvupóst, vefinn eða með að skanna brúar QR kóða. Veldu \'Tölvupóstur\' eða \'Vefur\' fyrir neðan til að óska eftir brúar heimilisfangi.\n\nÞegar þú hefur heimilisfang, afritaðu & límdu það inn í \'Brýr\' stillingu í stillingar og endurræsun í Orbot.</string>
<stringname="note_only_standard_tor_bridges_work_on_intel_x86_atom_devices">ATHUGAÐU: Aðeins staðlaðar Tor brýr virka á Intel X86/ATOM devices</string>